Getur fasta bjargað heilsunni ókeypis? – eða er þetta bara tískufyrirbrigði? – The Guardian

„Eftir mikla rannsóknavinnu hefur Valter Longo,  vísindamaður við Háskólann í Suður Kalíforníu (USC), uppgötvað að það að fasta reglulega getur hjálpað fólki að halda góðri heilsu. Skemmdar ónæmisfrumur geta t.d. endurbætt sig þannig að þegar þú byrjar aftur að borða þá eru frumurnar sterkari og heilbrigðari.“

Lesa alla greinina