Rannsóknir

Rannsóknir og þróun á ProLon® sem og forklínískar og klínískar rannsóknir voru gerðar hjá Háskólanum í Suður-Kaliforníu í Longevity Institute og Diabetes and Obesity Research Institute, og voru styrktar af National Cancer Institutes (NCI) og National Institute on Ageing (NIA) hjá National Institutes of Health (NIH).

Niðurstöður ofangreindra rannsókna voru birtar í helstu vísindatímaritum heims.

Vísindagreinar

Cell Metabolism

Febrúar 2014

Að fasta: Samsetning sameinda og klínísk áhrif

Science and Translational Medicine

Febrúar 2017

Mataræði sem líkist föstu (FMD) og áhættuþættir/vísbendingar er varða öldrun, sykursýki, krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma.

Cell Metabolism

Mars 2014

Takmörkuð próteinneysla fólks sem er 65 ára og yngri hefur mikil áhrif á lækkun á IGF-1, krabbamein og bætir lífsgæði þeirra en ekki hjá þeim sem eldri eru

JAMA

Júní 2017

Getur mataræði sem líkist föstu dregið úr hraða öldrunar?

Cell Press

Ágúst 2016

Stofnfrumuígræðslu bættar með „næringarfræði“.

JAMA

Ágúst 2016

Hvernig neysla dýra- og  plöntupróteina hefur  áhrif á mannkynið.

ProLon® Nordic Group ApS
× How can we help you?