Hvað er ProLon®?

ProLon® er 5 daga mataræði sem líkist föstu (FMD) en nærir líkama þinn á heilsusamlegan máta. Rannsóknir hafa sýnt að það að fasta getur haft jákvæð áhrif á fjölda heilsufarsvandamála eins og hækkandi kólesteról, bólgur og fastandi blóðsykur.

ProLon® gerir þér kleift að neyta fæðu sem er þægileg, sannprófup og örugg og þurfa því ekki að drekka einungis vatn á meðan á föstu stendur. Þú þarft ekki að gera breytingar á lífsstíl þínum eins og langvarandi megrunarkúrar krefjast.

Gómsætar súpur

Prolon soup

Ljúffeng te

Prolon tea

Stangir sem seðja hungrið

Prolon bar

Gómsætar grænar ólífur

Prolon olives

Orkugefandi bætiefni

prolon supplements

Máltíðir

ProLon® máltíðirnar koma í 5 litlum kössum (einn fyrir hvern dag) sem hver inniheldur orkustangir sem eru unnar úr jurtum, súpur, ýmist snarl, drykki og bætiefni, sem allt hefur verið vandlega rannsakað og sérhannað til að næra líkama þinn og koma af stað jákvæðum breytingum.

ALVÖRU MATUR

Innihald

ProLon® vörurnar eru unnar úr jurtaafurðum og innihalda engin aukefni, rotvarnarefni* eða efnablöndur. ProLon® inniheldur hunang og gelatín. Daglega neytir þú á bilinu 750 til 1.100 hitaeiningar á ProLon® mataræðinu. Fæði sem er unnið úr heilsusamlegum næringarefnum sem hámarka næringu sem þú nýtur að borða og drekka.

*ProLon® orkudrykkir innihalda náttúrulega rotvarnarefnið polylysine.

UNNINN ÚR JURTAAFURÐUM

Bragð

ProLon® markaðs- og neytendarannsóknir leiddu í ljós:

  • Mjög gott bragð
  • Þægilegar og auðveldar pakkningar til daglegra nota
  • Lágmarks röskun á daglegu lífi

LÍKIST FÖSTU

RANNSÓKNIR

15 ára víðtækar forklínískar og klínískar rannsóknir sem styrktar voru af National Institutes of Health (NIH) og framkvæmdar hjá Longevity Institute og Obesity Research Institute of Southern California (USC) leiddu til þróunar á fyrsta mataræðinu sem líkist föstu (FMD™) sem örvar:

  • Hæfni fruma að vernda sig gegn streitu
  • Flutning á skemmdum frumum og vefjum
  • Endurnýjun, uppbyggingu og viðgerð fruma

Klínískar aðferðir

Í slembirannsókn með 100 einstaklingum luku 71 þremur lotum af mataræðinu sem líkist föstu (FMD ™) annað hvort í slembiröðuðum fasa (N=39) eða eftir að hafa verið flutt úr FMD ™ samanburðarhópnum (N=32). Samanburðarhópurinn hélt áfram á venjulegu mataræði. Þátttakendur neyttu FMD™ mataræðisins í fimm daga í röð í hverjum mánuði í þrjá mánuði. Mælingar voru gerðar fyrir mataræði (Fyrir) og á batatímanum þ.e. eftir þriðju lotu (Eftir).

Min Wei; Sebastian Brandhorst o.fl.
Mataræði sem líkist föstu og áhættuþættir sem snerta öldrun, sykursýki, krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma.

Science Translational Medicine 15. febrúar, 2017

Tilbúin(n) að gera jákvæðar breytingar á lífinu þínu?

Næringarinnihald ProLon

ProLon® Nordic Group ApS
× How can we help you?