Mataræði þar sem þér er sagt að þú munir léttast á einfaldan máta er sannprófað – The Sun

FIMM DAGA KRAFTAVERK: Besta mataræðið sem ég hef farið á –og ég hef svo sannarlega prófað þau öll. ProLon föstu mataræði (£225) kemur á markaðinn í þessari viku. Þú lifir á 800 hitaeiningum í fimm daga, borðar mat eins og kálskökur, súpur, hnetur og súkkulaðistangir. Ég missti kíló sem ég er búin að vera berjast við árum saman og nú tveimur mánuðum síðar eru þau ekki enn komin aftur á mig.“

JSkrifað af Jane Atkinson, ritstjóra The Sun 3. september 2017